Bókhaldsþjónusta og launavinnsla
Verð án vsk | Verð m/vsk | |
Viðtalstími og Ráðgjöf | 8.560 | 10.639 |
Hýsing mánaðargjald | 6.100 | 7.564 |
Tímagjald við færslu bókhalds | 8.560 | 10.639 |
Skattaskýrslur
Einstaklingar | Verð án vsk | Verð m/vsk |
Skattframtal einstaklings með rekstur | 20.161 | 25.000 |
Skattframtal hjóna/sambýlisfólks | 14.516 | 18.000 |
Skattframtal hjóna/sambýlisfólks með rekstur | 28.226 | 35.000 |
* Sé umfangið meira en 1.5 klst reiknast tímagjald + vsk á hvern byrjaðan tíma, nema um annað sé samið fyrirfram.
Lögaðilar - Ársreikningur og skattaskýrslur
Ársreikningur og skattaskýrsla lögaðila | Verð án vsk | Verð m/vsk |
Ársrekingur lögaðila | 90.000 | 111.600 |
Skattaskýrsla lögaðila | 28.226 | 35.000 |
* Sé umfangið meira en 4 klst reiknast tímagjald + vsk á hvern byrjaðan tíma, nema um annað sé samið fyrirfram.
Stofnun lögaðila
Lögaðilar | Verð án vsk | Verð m/vsk |
Stofnun fyrirtækis (ehf, slf, sf) | 174.548 | 185.000 |
Við stofun ehf, slf, eða sf. skal greiða Ríkisskattstjóra 131.000 kr. Vinna okkar án vsk eru því 43.548 kr.
Tilboð í bókhald og launavinnslu
Við gerum tilboð í minni sem og stærri verkefni, eftir stærð og umfangi bókhalds.
Hafðu samband og við gerum þér tilboð.