Við veitum einstaklingum ráðgjöf og aðstoð við fjármálagjörninga af ýmsu tagi.

Meðal þess sem við höfum aðstoðað viðskiptavini okkar við eru:

  • Lífeyrismál fyrir öryrkja og aldraða
  • Samningar  við banka, lögfræðinga og aðra lánadrottna.
  • Húsleigusamningar
  • Uppsetning á greiðsluþjónustu
  • Reikningagerð og eftirfylgni
  • Framtalsgerð einstaklinga/hjóna

Sjá verðskrá fyrir tímavinnu og fyrir flóknari verkefni gerum við tilboð eftir umfangi.

Alhliða bókhaldsþjónusta á sanngjörnu verði